Better Days Blues

Á plötunni Better Days Blues með Kristjönu Stefáns eru 13 lög, þar af 3 frumsamin lög eftir Kristjan_forsida_lowsöngkonuna sjálfa. Með Kristjönu leika þeir Agnar Már Magnússon á pianó og hammondorgel, Ómar Guðjónsson á gítar, Scott McLemore á trommur, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa, Gunnar Hrafnsson á kontrabassa, Vignir Þór Stefánsson á pianó, Sigurður Flosason á altósaxófónn og Ari Bragi Kárasson á trompet. Better Days Blues er 5. sólóplata Kristjönu en tvær af plötum hennar hafa jafnframt komið út hjá erlendum útgáfum í Japan og S-Kóreu.

Hljóðritun fór fram í Hljóðveri FÍH. Aron Þór Arnarson hljóðritaði. Umslag hannaði Gunnar Víðir Þrastarson.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s