Bárður Oskarsson: Tréð

Bárður Oskarsson. Tréð. Reykjavík: Dimma, 2019.

Hilbert og Boddi eru vinir. En Hilbert er svolítið furðulegur og Boddi veit ekki alveg hvort hann á að trúa öllu sem Hilbert segir.

Færeyski höfundurinn Bárður Oskarssonhlaut barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2018 fyrir þessa skemmtilegu bók. Þýð. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.