Sálmar jólanna

Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson. Sálmar jólanna. Reykjavík: Dimma.

Önnur plata þeirra  Sigurðar Flosasonar (saxófónn) og Gunnars Gunnarssonar (orgel) ber heitið Sálmar jólanna. Hér er um að ræða gullfallega og spennandi plötu með frábærum flytjendum og túlkun þeirra á þekktum jólasálmum og – lögum er afar fjölbreytileg og hrífandi.

Efni:
1. Nú kemur heimsins hjálparráð
2. Ó Jesúbarn blítt
3. Í Betlehem er barn oss fætt
4. Jólasveinar ganga um gólf
5. Heims um ból
6. Sjá himins opnast hlið
7. Maríukvæði
8. Bjart er yfir Betlehem
9. Hátíð fer að höndum ein
10. Það aldin út er sprungið
11. Gjör dyrnar breiðar
12. Með gleðiraust og helgum hljóm
13. Nú árið er liðið