Jon Fosse. Þetta er Alla. Reykjavík: Dimma, 2018.
Signý hugsar til baka og sér sjálfa sig á yngri árum. Hún var ástfangin af Alla, en hann fór á sjóinn og kom ekki til baka. Síðan hefur ekkert breyst, en samt hefur allt breyst. Þetta er Alla lætur lítið yfir sér en er þó svo stór og fjallar um mikla ást og sambúðina við sjóinn sem hefur valdið straumhvörfum í lífi fólks kynslóð eftir kynslóð.
Þetta er Alla er fimmta bókin eftir Jon Fosse sem út kemur hjá Dimmu á íslensku í þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar. Stutt en stór saga um ástina og sambúðina við sjóinn sem hefur valdið straumhvörfum í lífi fólks kynslóð eftir kynslóð.