Önnur plata hljómsveitarinnar Hrauns. Hér er ferðalaginu frá eymd til endurlausnar haldið áfram. Silent Treatment var að mestu leyti tekin upp í frystihúsi Arnarklóar á Seyðisfirði þar sem Hraunliðar komu sér fyrir nokkra kalda daga í nóvember. Á plötunni eru 10 lög, þar á meðal Dansa, Thunderball og Silent Treatment.