Óbeint framhald af Berrössuð á tánum. Hér er leitað á þjóðleg mið og sungið um tröll og huldufólk, umskipting, krumma og alls kyns hjátrú. Flytjendur: Anna Pálína, Aðalsteinn Ásberg, Gunnar Gunnarsson, Gunnar Hrafnsson, Pétur Grétarsson, Sigrún Eðvaldsdóttir og fleiri.
Efni:
1. Bullutröll
2. Örugglega umskiptingur
3. Ormurinn mjói
4. Óskaðu þér
5. Krummavísur
6. Lobbukvæði
7. Undarlegar verur
8. Hestur og kerra
9. Sjö, níu, þrettán!
10. Draugaromsa
11. Sáuð þið hana systur mína
12. Vögguvísa handa pabba
Lög og ljóð: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, nema ljóðið Sáuð þið hana systur mína eftir Jónas Hallgrímsson.
Myndir: Sigrún Eldjárn.