
DYRNAR er einstök og áhrifamikil skáldsaga. Magda Szabó var einn merkasti höfundur Ungverja á seinni hluta 20. aldar og þessi bók er hlaut verðskuldað lof bæði í heimalandinu og erlendis. Áleitin saga um um óvenjulegt samband tveggja kvenna í íslenskri þýðingu Guðrúnar Hannesdóttur skálds sem einnig skrifar stuttan inngang að verkinu.
Líkar við:
Líka við Hleð...