Adalaide Crapsey: Bláar hýasintur

Adalaide Crapsey. Bláar hýasintur. Reykjavík: Dimma, 2014.

Bandaríska skáldkonan Adelaide Crapsey (1878–1914) lést ung úr berklum og orti ekki nema tæplega 100 ljóð á stuttri ævi. Í ljóðum hennar má þó greina ein fyrstu merki þeirra miklu breytinga sem urðu á enskumælandi ljóðlist í upphafi 20. aldar, líkt og þýðandi rekur í inngangi. Þýðandi er Magnús Sigurðsson.