Kvöldvaka

Fyrsta sólóplata Svavars Knúts, en áður sendi hann frá sér tvo geisladiska með hljómsveit sinni FIL166Hraun. Á þessum diski ríkir sannkölluð kvöldvökustemmning þar sem söngvaskáldið er í aðalhlutverki við eigin undirleik á gítar. Einnig leika á plötunni Ingólfur Magnússon á kontrabassa, Jón Geir Jóhannsson á slagverk og Hallgrímur Jónas Jensson á selló. Kvöldvaka kom fyrst út í 500 tölusettum eintökum fyrir íslenskan markað og varður einungis seld á tónleikum. Í framhaldinu var hún svo gefin út í stærra upplagi og hefur verið endurútgefin síðan. Hún hefur einnig komið út hjá þýsku útgáfunni BESTE! UNTERHALTUNG.

Hér er hægt að hlusta á plötuna í heild sinni:

Ef þið kunnið að meta plötuna er alveg kjörið að fjárfesta í henni. Verð: 2.500 kr.
Hér er pöntunareyðublað Dimmu

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s