Hrím

Á þessari plötu leikur píanistinn Gunnar Gunnarsson þjóðlega íslenska tónlist, en honum til fulltingisgungun_hrim72dpi eru þrír kontrabassaleikarar, þeir Tómas R. Einarsson, Gunnar Hrafnsson og Jón Rafnsson. Hrím er í sama anda og hin vinsæla plata Gunnars, Húm, sem kom út fyrir þremur árum. Þjóðlög og lög eftir íslensk tónskáld, þ.á.m. Nú vil ég enn í nafni þínu, Vísur Vatnsenda-Rósu, Klementínudans, Tunglið, tunglið, taktu mig! og Sofðu unga ástin mín og Austan kaldinn á oss blés. Hrím var hljóðrituð í Hljóðveri FÍH í júní 2008. Hljóðritun annaðist Hafþór Karlsson. Vandaður bæklingur með ljósmyndum Nökkva Elíassonar og upplýsingum á íslensku og ensku fylgir plötunni. Vilborg Anna Björnsdóttir hannaði umbúðir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s