Kvæðið um Krummaling

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Högni Sigurþórsson. Kvæðið um Krummaling. Reykjavík: Dimma, 2017.

Hrafninn hefur frá gamalli tíð verið dularfullur og spennandi örlagafugl sem kemur víða við sögu. Hver kynslóð þarf á sínum krummavísum að halda og hér taka tveir úrvalshöfundar höndum saman svo úr verður einstakt og spennandi listaverk fyrir ljóðelska lesendur, jafnt fleyga sem ófleyga.