Það er einstaklega ánægjulegt að 3 tilnefningar af 7 til Íslensku þýðingarverðlaunanna í ár eru vegna bóka sem DIMMA gefur út! Okkar fólk sem tilnefnt er:
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson fyrir 43 smámunir eftir Katrinu Ottarsdóttir
Guðrún Hannesdóttir fyrir skáldsöguna Dyrnar eftir Mögdu Szabó
Magnús Sigurðsson fyrir ljóðabókina Berhöfða líf – úrval ljóða eftir Emily Dickinson
Hér má sjá frétt um tilnefningarnar!