525

Gunnar Gunnarsson píanóleikari fer hér á kostum og honum til fulltingis eru Ásgeir Ásgeirsson á gítar og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa. Þessi nýi diskur ber keim af fyrri verkum Gunnars, sem hlotið hafa afbragðS móttökur. Hér kveður þó við annan tón þar sem leitað er í sjóð islenskrar sálmatón-listar og allar útsetningar eru nýjar, gerðar af Gunnari sjálfum. Á plötunni eru m.a. lög eftir Atla Heimi Sveinsson, Gunnar Þórðarson, Pál Ísólfsson, Sigurð Sævarsson, Sigurð Flosason, Tómas R. Einarsson og Þorkel Sigurbjörnsson.