Óður til Ellyjar

Hér er að finna úrvalslög sem Guðrún Gunnarsdóttir flutti á samnefndum minningartónleikum dim_10_odur_til_ellyjar_mediumum Elly Viljálms. Lögin eru flutt í anda Ellyjar við undirleik hljómsveitar, en hana skipa: Eyþór Gunnarsson, píanó, Sigurður Flosason, saxófónar, klarinett, þverflauta og slagverk, Birgir Bragason, kontrabassi, Erik Qvick, trommur og Eyjólfur Kristjánsson, gítar. Þá syngja Andrea Gylfadóttir, Berglind Björk Jónasdóttir og Ellen Kristjánsdóttir bakraddir í nokkrum lagannna. Sérstakur gestasöngvari á plötunni er Stefán Hilmarsson sem syngur með Guðrúnu dúettana Ramónu og Ástarsorg.

Efni:

1. Þetta kvöld – Never Less Than Yesterday(A.Ahlett/Ólafur Gaukur Þórhallsson)
2. Minningar – Gentle On My Mind (J. Hartford/Jón Örn Marinósson)
3. Ég veit þú kemur (Oddgeir Kristjánsson/Ási í Bæ)
4. Ástarsorg – Utan dej (Agneta Fältskog/Ómar Ragnarsson)
5. Hugsaðu heim (Jón Sigurðsson)
6. Um þig – Manha de carnival (Luis Bonfa/Ólafur Gaukur Þórhallsson)
7. Hvers konar bjálfi er ég? – What Kind of Fool am I? (Leslie Briecusse/Anthony Newley/Þorsteinn Valdimarsson)
8. Ramóna (Mabel Wayne/Gilbert L. Wolf/Þorsteinn Gíslason)
9. Ó, að það sé hann – It Must Be Him (G. Becaud/M.David/Baldur Pálmason)
10. Lítill fugl (Sigfús Halldórsson/Örn Arnarson)
11. Hvað er að? (Jón Múli Árnason/Jónas Árnason)
12. Vegir liggja til allra átta (Sigfús Halldórsson/Indriði G. Þorsteinsson)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s