Gnótt

Gnótt er sjötti geisladiskur Gunnars Gunnarssonar, en að auki hefur hann sent frá sér fimm diska í gnott_cover_litilsamstarfi við Sigurð Flosason. Á Gnótt nýtur hann fulltingis Tómasar R. Einarssonar bassaleikara, Ómars Guðjónssonar gítarleikara og Matthíasar Hemstock slagverksleikara.
Gunnar er sem fyrr fundvís á íslensk úrvalslög sem hann færir í nýjan búning og bætir hér mörgum gullmolum við sitt ágæta lagasafn. Á Gnótt leikur hann m.a. lög eftir Atla Heimi Sveinsson, Gunnar Þórðarson, Jón Nordal, Magnús Blöndal Jóhannsson og Freymóð Jóhannsson, en að auki íslensk þjóðlög og eitt frumsamið lag.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s