Þríleikurinn (Andvaka, Draumar Ólafs, Kvöldsyfja)

Þríleikurinn sem Jon Fosse hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir haustið 2015 er nú komin út hjá Dimmu í þýðingi Hjalta Rögnvalssonar. Bera bækurnar titlana Andvaka, Draumar Ólafs og Kvöldsyfja og eiga það sameiginlegt að fjalla um ævi og örlög alþýðufólks í Noregi fyrr á tímum. Í lofsamlegum ritdómi Vals Gunnarssonar um þríleikinn segir meðal annars:

„Verkið hverfist um persónur sem eru fullar af ást, samkennd og örvæntingu sem maður upplifir „beint í æð“ en á einhvern hátt er hægt að halda því fram að það sé sjaldgæfur eiginleiki „stóru skáldsagnanna“ nú til dags. Þríleikurinn er þannig í sínu epíska formi stórvirki þótt hann telji í raun rétt um 230–240 síður allt í allt.“