Otfried Preußler: Meira af Rummungi ræningja

Otfried Preußler. Meira af Rummungi ræningja. Reykjavík: Dimma, 2018.

Rummungur ræningi er aftur kominn á kreik og hefur numið ömmu á brott. Nú eru góð ráð dýr. Kasper, Jobbi og Fimbulfúsi yfirvarðstjóri eiga ekki margra kosta völ, en vonandi tekst þeim að hafa hendur í hári þessa óskammfeilna svikahrapps.

Spennandi framhald af Rummungi ræningja sem hefur heillað lesendur í meira en hálfa öld og birtist hér í fallegri afmælisútgáfu. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði