ISLANDSKE BARNESANGER

Safn íslenskra barnasöngva sem eiga það sameiginlegt að vera runnir undan rifjum höfunda barnabóka. Ljóð og lög eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson, Pétur Gunnarsson, Olgu Guðrúnu Árnadóttir, Ólaf Hauk Símonarson og Sveinbjörn I. Baldvinsson. Norskar þýðingar á söngtextunum fylgja með. Sjálfstæð útgáfa með smásagnasafninu KULENS SIDE.