Blátt líf

Blátt líf kom út á 50 ára afmæli Sigurðar Flosasonar, 22. janúar 2014. Auk Sigurðar sem leikur á saxófón leikur Þórir DIM 62 Blátt lífBaldursson á hammond orgel, Einar Scheving á trommur og  Jacob Fischer á gítar, en hann er einn fremsti jazzgítarleikari Dana. Á plötunni eru 11 ný lög eftir Sigurð, samin á undanförnum misserum, en platan á sér nokkurn aðdraganda í formi fyrri verka. Bláir skuggar og Blátt ljós eru diskar sem Sigurður gaf út  2007 og 2008; blúskennd, gamaldags jazztónlist með Hammondorgelið miðlægt. Árið 2011 kom svo Sálgæslan, sungin útfærsla sömu hugmyndar.  Blátt líf er því einhverskonar áframhald af því verkefni sem upphaflega var til gamans gert en hefur síðan undið rækilega upp á sig.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s