Schola cantorum: Sálmar á nýrri öld

Schola cantorum. Sálmar á nýrri öld. Reykjavík: Dimma, 2017.

Geisladiskurinn Sálmar á nýrri öld með kammerkórnum Schola cantorum er SAL_framhlid_01kominn út. 26 fallegir og fjölbreyttir sálmar í flutningi þekktasta kammerkórs á Íslandi.

Efnið spannar vítt svið ljóða og tóna þar sem lofgjörð, bæn, gleði, sorg, árstíðir og ævidagar koma við sögu. Ljóðskáldið Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og tónskáldið Sigurður Flosason fara ótroðnar slóðir og skapa einstakt verk sem lætur engan ósnortinn.