Ljósmyndir Nökkva Elíassonar og ljóð Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar mynda sterka og hrífandi heild. Fyrsta útgáfa af samstarfi þeirra leit dagsins ljós árið 2004 undir merkjum Eddu útgáfu, en síðan kom endurskoðuð og aukin tvímála útgáfa af verkinu 2011 og loks smækkuð útgáfa ensku 2013, báðar hjá Uppheimum. Árið 2015 yfirtók Dimma útgáfurétt og þann lager sem eftir var:
Viðfangsefnið – eyðibýli víðs vegar um Ísland – býr yfir miskunnarlausri fegurð hnignunar sem höfundarnir fanga í myndir og orð með einstökum hætti. Bergmál horfinna tíma og þess lífs sem var á tvímælalaust erindi við nýja öld. Tregablandin ljóðin kallast á við áhrifamiklar myndir sem vakið hafa verðskuldaða athygli víða um heim, líkt og ljóðin sem þýdd hafa verið á fjölda tungumála.
Ljósmyndir: Nökkvi Elíasson Ljóð: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Abandoned farms in Iceland possess a relentless charm in their desolation. In this unique and powerful book, Nökkvi Elíasson´s photography and Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson´s poems tell the story of the deserted buildings that litter the Icelandic countryside – echoes of a bygone era and a way of life that is all but forgotten.
Nökkvi Elíasson has received much critical acclaim for his photographs dipicting Iceland´s vanishing rural past. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson´s elegiac poemsserve as a seamless counterpart to these images and have been translated into numerous languages.
Útgefin/Published: 2011
127 bls. innb. / 127 pp. hardback
Verð/Price: 6.000,-
BLACK SKY – Vanishing Iceland
A minimized and shortened version of the orginal.
Publication: 2013
96 pp. hardback
Price: 2.500,-