Úrval af lögum einnar þekktustu og vinsælustu söngkonu þjóðarinnar frá tveggja áratuga tímabili. Lög sem hafa hljómað á öldum ljósvakans en mörg hver lengi verið áfáanleg.
Ný útgáfa af hinu vinsæla lagi Umvafin englum, en meðal sígildra perla eru Ég veit þú kemur, Á ég ást mina að játa?, Viltu vekja sönginn minn, Lítill fug og Heyr mina bæn.