Icelandic Hymns

Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson.  Icelandic  Hymns.  Reykjavík:  Dimma.

Á þessum diski eru valið efni af þremur fyrri diskum með saxófónleikarum Sigurði Flosasyni og organistanum Gunnari Gunnarssyni, en þeir eru Sálmr lífsins (2000), Sálmar jólanna (2001) og Sálmar tímans (2010.  Allir voru þeir hljóðritaðir í  Hallgrímskirkju sem prýðir umslag plötunnnar. Hér er að finna 12 útsetningar Gunnars og Sigurðar á ólíkum sálmalögum, en spuni er sem fyrr miðlægur í sálmanálgun dúósins.  Sigurður og Gunnar hafa einnig sent frá sér geisladiskinn Draumalandið, , en á honum eru íslensk ættjarðarlög.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s