BonSom

BonSom var samstarfsverkefni Andrésar Þórs  gítarleikara, Eyjólfs Þorleifssonar FIL317saxófónleikara Þorgríms Jónssonar kontrabassaleikara og Scotts McLemore trommuleikara. Hljómsveitin kom fyrst saman til að leika á Jazzhátíð Reykjavíkur 2006. Fljótlega setti BonSom sér það markmið að blanda saman rokki, pönki og þjóðlagatónlist og útfæra fyrir hefðbundið jazzcombo. Þegar að því kom að semja tónlist lögðu allir sitt af mörkum og var skiptingin nokkuð jöfn. Þrátt fyrir það hefur hljómsveitin náð að skapa samræmdan og sérstæðan hljóm með samspili og útsetningum. Eftir vel heppnaða tónleika á Café Rósenberg þar sem BonSom vakti mikla athygli fyrir kraftmikla og ferska spilamennsku var ákveðið að hljóðrita efnið til útgáfu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s