Hægt er að panta samúðarkort frá Minningarsjóði Önnu Pálínu. Sjóðurinn tekur við minningargjöfum og sendir samúðarkveðju að ósk gefanda.
Framlög eru frjáls, en að lágmarki 2.000 krónur.
Ef óskað er eftir, getur geisladiskurinn góði Von og vísa fylgt með samúðarkorti (verð 3.000 samtals), en sú fagra sálmaplata er einkar viðeigandi gjöf til ættingja og vina á sorgarstundu.
Reikningsnúmer sjóðsins er 0334-13-554646 kt. 430805-0880
Vinsamlegast sendið tölvupóst á ap@dimma.is og tilgreinið viðtakanda samúðarkorts, ásamt undirskrift, þ.e. frá hverjum samúðarkveðjan er.