Skálm

Gunnar Gunnarsson hefur sent frá sér þrjár sólóplötur þar sem pianóið er eina hljóðfærið. Þetta eru SKÁLM (1996), STEF (1999) og DES (2003)

Skálm er íslenska heitið yfir píanóstílinn „stride“, þar sem píanóleikarinn er sjálfum sér nógur og

FIL315heldur einn uppi bassagangi, hljómagangi, ryþma, laglínu milliröddum og skrauti.

Efni: Nola (Felix Arndt), As Time Goes By (H. Hupfield), Du ska få en dag i mårå (Otto Nielsen), Red Roses For a Blue Lady (S. Tepper/R. Bennett),
Orða vant (Gunnar Gunnarsson), Ain´t Misbehavin´ (Thomas Fats Waller), Óskalagið (Ingimar Eydal), On the Street Where You Live (F. Loewe), Calle Schewens vals (Evert Taube),Svantes lykkelige dag (Benny Andersen), Eydalsvals (Gunnar Gunnarsson), Önnur sjónarmið (Hilmar Oddsson), Frantonality (Eroll Garner), Moon River (Henry Mancini), Höstvisa (Erna Tauro),La vie en rose (Louiguy),
Tea For Two (Caesar/Youmans), Breytir borg um svip (Kristín Lilliendahl).

„Í heildina er Skálm þægileg hlustun, átakalaus og léttleikandi, sumir mundu sjálfsagt vilja afgreiða hana sem góða „dinnermúsík“ en það er einföldun, hún ristir dýpra.“ (HK – DV 8.11.1996)

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s