Anna Höglund: Umskiptin

Anna Höglund: Umskiptin. Reykjavík: Dimma, 2020.
Myndabókin Umskiptin, sem Anna Höglund á heiðurinn af, hefur að geyma spennandi og ævintýraleg frásögn sem höfðar bæði til yngri og eldri lesenda, enda er efnið sígilt. Höglund var líka myndhöfundur bókarinnar Sjáðu Hamlet sem Dimma gaf út haustið 2019 og hlaut mjög góðar viðtökur.