J.R. Léveillé: Sólsetursvatnið

J.R. Léveillé. Sólsetursvatnið. Reykjavík: Dimma, 2017.

J.R. Léveillé er frönskumælandi Kanadabúi en hefur þá sérstöðu að vera frá vesturhluta landsins þar sem enska er ríkjandi tungumál. Fyrir Sólsetursvatnið hlaut hann einróma lof.

Um að ræða afar óvenjulega og heillandi ástarsögu sem hrífur lesandann og vekur upp spurningar um leið.  Fólk af ólíkum uppruna hittist fyrir tilviljun, ung kona öðlast nýja sýn á tilveruna og lífið hættir að vera hversdagslegt.

Jóhanna Björk Guðjónsdóttir íslenskaði