Bláfuglinn

Áður óbirt söngljóð Jónasar Árnasonar við þekkt djasslög. Gamalkunnur og góður djass í FIL198íslenskum búningi. Anna Pálína ásamt Gunnari Gunnarssyni, Jóni Rafnssyni, Pétri Grétarssyni og Sigurði Flosasyni.

Efni:
Ein ég fer
September in the Rain (Dubin/Warren)
Blítt var sumarið
I´m Getting Sentimental Over You (G.Bassmann/N. Washington)
Ekki með þér
These Foolish Things (Strachey/Link/Maschwitz)
Yfir bænum heima
The White Cliffs of Dover (Walter Kent)
Lady Fish and Chips
Kiss the Boys Goodbye (F. Loesser/V. Schertzinger)
Labbakútur minn (Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson)
Vorástaróður
Blue Skies (Irving Berlin)
Þrátt fyrir það
Body and Soul (Heyman/Sour/Eyton/Green)
Sígur að kveldi (Írskt þjóðlag)
Hvað veldur því?
When Day Is Done (B.G. de Sylva/R. Katscher)
Mjöll á furugrein (Rússneskt þjóðlag)
Einu sinni á ágústkvöldi (Jón Múli Árnason)

„…fallegur hljómdiskur, sem rifjar upp gamla tíma og rómantík – víða með ferskri og fínni sveiflu. Og mjög ánægjulegt að kynnast áður óbirtum söngtextum Jónasar, sem gætu reyndar ekki verið eftir annan höfund.“ (Oddur Björnsson – Mbl. 18.11.1999)

„Valinkunnir djassarar leika lögin á Bláfuglinum. Samleikurinn er sá að oft er eins og um gamalreynda hljómsveit sé að ræða. Mest ber eðlilega á Sigurði Fosasyni en þeir Gunnar Gunnarsson, Jón Rafnsson og Pétur Grétarsson standa þétt að baki honum. Anna Pálína fer víðast hvar létt með sveifluna. … Útkoman er ágætur og eigulegur diskur.“ (ÁT – DV 10.12.1999)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s