Eilífa tungl

Guðrún Gunnars. Eilífa tungl. Reykjavík: Dimma, 2018.

Ný plata með Guðrúnu Gunnars ber titilinn Eilífa tungl. Lög og ljóð eru að hluta eru samin sérstaklega fyrir hana, en að auki eru fáeinir erlendir söngvar með nýjum íslenskum textum.

Hljóðfæraleikarar: Ásgeir Ásgeirsson, gítar og tamboura, Gunnar Gunnarsson píanó og rhodes, Hannes Friðbjarnarson, trommur og slagverk, Þorgrímur Jónsson, kontrabassi. Svavar Knútur syngur dúett með Guðrúnu í einu lagi og Þórdís Gerður Jónsdóttir leikur á selló í öðru.