Skálm og Stef

Gunnar Gunnarsson. Skálm og Stef. (2. útgáfa). Reykjavík: Dimma, 2014.

Fyrstu einleiksplötur Gunnars Gunnarssonar, Skálm og Stef, í nýrri sameinaðriútgáfu. Hér leikur hann í svonefndum skálm-stíl þar sem gerir píanistanum kleift að vera sjálfum sér nógur og halda aleinn uppi bassagangi, hljómagangi, ryþma, auk laglínu, milliröddum og skrauti. Stíllinn er ættaður bæði úr klassískri tónlist og ragtime, og gerir sama gagn og heil ryþmasveit í öðru samhengi. Tveir diskar með 36 íslenskum og erlendum lögum.