Christine De Luca. Heimferðir. Reykjavík: Dimma, 2017.
Christine De Luca frá Hjaltlandseyjum er meðal þekktustu skálda Skotlands og hefur verið heiðursskáld Edinborgar undanfarin ár. Í kveðskap hennar skarast aldagamlar hefðir og nútímasamfélag á einstakan og hrífandi hátt.
Í Heimferðum birtist úrval af ljóðum hennar í tvímála útgáfu á hjaltlensku og íslensku. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði