Í nóttinni

Sigurður Flosason og Kristjana Stefánsdóttir. Í nóttinni. Reykjavík: Dimma, 2014.

14 jazzlög Sigurðar Flosasonar við ljóð eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson.DIM 66 Í nóttinni  Um er að ræða nokkurs konar framhald af tvöföldu plötunni Hvar er tunglið? frá árinu 2006, sem hlaut afar góðar viðtökur. Kristjana Stefánsdóttir syngur, en hún söng einmitt öll lögin á tvöföldu plötunni um árið. Sigurður Flosason leikur á saxófón, Eyþór Gunnarsson á píanó, Richard Andersson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Tónlistin er samin við ljóð frá ríflega þremur áratugum og er af ólíkum toga einsog lög gera ráð fyrir.