Eins og vindurinn

Önnur sólóplata Guðrúnar Gunnarsdóttur hefur að geyma átta lög og texta eftir Valgeir Skagfjörð dim_14_umslag_mediumauk tveggja norskra laga úr smiðju þeirra Lars og Kari Bremnes við texta eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Útsetningar og stjórn upptöku var í höndum Guðmundar Péturssonar sem auk þess leikur á gítar.Aðrir hljóðfæraleikarar á plötunni eru: Róbert Þórhallsson á bassa, Jóhann Hjörleifsson á trommur og slagverk, Sigurður Flosason á saxófón og klarinett, Kjartan Valdimarsson á píanó og Berglind Björk Jónasdóttir syngur bakraddir í nokkrum lögum.

Efni:
1. Eins og vindurinn
2. Finnst þér ekki ótrúlegt?
3. Gæti ég skrifað
4. Mannabörnin
5. Ég geng til sigurs
6. Tíminn
7. Hjá Fjólu
8. Barnagæla
9. Að fjallabaki
10. Litla barn með lipran fót

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s