Heildarútgáfa

Safn 5 geisladiska sem spanna feril vísnasöngkonunnar Bergþóru Árnadóttur. Úgáfan hefur að geymaFIL53 allar helstu hljóðritanir Bergþóru sem út komu á árunum 1977 – 1987, en auk þess tónleikaupptökur og lög af safnplötum – samtals rúmlega 100 lög. Í veglegum, myndskreyttum bæklingi rekur Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson tónlistarferil Bergþóru, en hún var á sínum tíma eitt fremsta söngvaskáld þjóðarinnar og lengi vel eina konan því sviði. Hljóðvinnsla vegna endurútgáfunnar var í höndum Bjarna Braga Kjartanssonar, útlit og umbrot annaðist Birgitta Jónsdóttir.

Þetta veglega safn kom út í febrúar 2008 og seldist upp á skömmum tíma!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s