Draumstol á norsku

Ljóðabókin Draumstol eftir Gyrði Elíasson kom nýlega út á norsku í þýðingu Oskars Vistdal og er það þriðja ljóðabók skáldsins sem kemur út hjá Nordsjø-útgáfunni, en jafnframt síðasta útgáfa þess ágæta forlagssem nú hættir starfsemi. Bókin hefur þegar fengið góðar móttökur, því Gyrðir var heiðursgestur á Norrænu ljóðahátíðinni á Hamri 2023 sem kennd er við skáldið Rolf Jacobsen.

Um bókina segir gagnrýnandinn Sindre Ekrheim, sem skifar í Krabben, m.a. „Ljóð Gyrðis Elíassonar ferðast milli svefns og vöku, milli prósa og ljóðrænu, milli kjarnyrtrar kímni og hreinræktaðs myndmáls. Þau eru stutt, hæðin, beinskeytt – og eru í stórum dráttum alltaf ósvikinn og markviss skáldskapur.“

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s