
Nýja platan með Guðmundi Andra Thorssyni er komin hús og verður dreift í vel valdar verslanir á næstunni. Um er að ræða safn laga og ljóða úr smiðju flytjandans, sem hefur víða komið við á ferli sínum og er öllu þekktari fyrir bækur en breiðskífur, en fyrir tveimur árum kom fyrsta platan hans ÓTRYGG ER ÖGURSTUNDIN út.