LIFI ÚKRAÍNA / SLAVA UKRAINI

Aðalsteinn Ásberg í samvinnu við norska söngvaskáldið Geirr Lystrup

Smáskífan Lifi Úkraína / Slava Ukraini, sem er nýstárlegt samvinnuverkefni á norræna vísu, er komin út á streymisveitum. Söngvaskáldið Geirr Lystrup samdi ljóðið sem nú birtist í íslenskri þýðingu og flutningi Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar.

Tónlistin og undirliggjandi hljóðheimur verksins er óvenjulegur, en þar er notaður þjóðsöngur Úkraínu eftir tónskáldið Mikhail Verbytskyj (saminn 1864), en einnig koma við sögu brot úr ræðum forseta Úkraínu og forseta Rússlands. Að auki leika Ørnulf Snortheim á gítar og píanó og Børre Flyen á trommur.

https://open.spotify.com/album/0tgCujxMJhHv7zAIYY0Acj?si=czZ-vnLrRw64_N32Wb0JvQ

Myndband með laginu er líka komið út: https://www.youtube.com/watch?v=EXxmANlfouU

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s