Roger McGough: Fimm leiðir til að komast óhultur gegnum dimman skóg um nótt

Óskar Árni Óskarsson þýddi

Roger McGough er eitt þekktasta núlifandi skáld Breta og hefur á rúmlega 50 ára ferli sent frá sér tugi ljóðabóka auk annarrra skáldverka. Upphaf ferils hans má rekja til útgáfu The Mersey Sound, ljóðaúrvals þriggja ungskálda sem kenndu sig ýmist við heimabæinn Liverpool eða fljótið Mersey sem rennur í gegnum borgina. Bókin sló í gegn, en segja má að Mersey-skáldin hafi verið einskonar svar Breta við amerísku beatskáldunum. 

Ljóðin í þessu úrvali á íslensku spanna að nokkru leyti allan feril skáldsins, þau elstu frá sjöunda áratugnum og þau yngstu úr bókinni As far as I know frá 2012.  

Verð: 2.500,-

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s