Gyrðir tilnefndur fyrir DRAUMSTOL

Gyrðir Elíasson er tilnefndur til Maístjörnunnar fyrir DRAUMSTOL, en þessi ljóðabókarverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í fimmta sinn í maí. Fjórir aðrir höfundar eru tilnefndir fyrir bækur sem út komu á síðasta ári: Arndís Lóa Magnúsdóttir fyrir Taugaboð á háspennulínu, Halla Þórlaug Óskarsdóttir fyrir Þagnarbindindi, Linda Vilhjálmsdóttir fyrir Kyrralífsmyndir og Ragnheiður Lárusdóttir fyrir 1900 og eitthvað. Bækurnar eru allar til sýnis í anddyri Þjóðarbókhlöðunnar og það kemur svo í ljós í maí hver hlýtur stjörnuna!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s