Ljóðasafn Einars Braga væntanlegt

Í dag, 7. apríl 2021, eru liðin 100 ár frá fæðingu skáldsins Einars Braga. Þessa dagana erum við að leggja síðustu hönd á veglegt, tveggja binda LJÓÐASAFN með frumsömdum og þýddum ljóðum hans. Nýja útgáfan er væntanleg eftir fáeinar vikur! Einar Bragi var í fylkingarbrjósti atómskáldanna og átti stóran þátt í þeim straumhvörfum sem urðu í íslenskri ljóðagerð eftir miðja síðustu öld.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s