SUÐURGLUGGINN eftir Gyrði tilnefndur til verðlauna

Suðurglugginn eftir Gyrði Elíasson kom út á frönsku fyrir fáeinum dögum. Catherine Eyjólfsson þýddi og nefnist bókin La fenêtre au sud á frönsku. Útgefandinn er La Peuplade. Nýverið bárust þær skemmtilegu fregnir að bókin sé tilnefnd til hinna virtu Médicis-skáldsagnaverðlauna í Frakklandi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s