FAÐMLÖG – Kristjana Stefáns & Svavar Knútur

Kristjana Stefáns og Svavar Knútur hafa haldið tónleika saman um langt árabil og stöðugt bætast ný lög við dagskránna. Faðmlög er önnur dúettaplata þessa skemmtilega tvíeykis, en sú fyrri sem heitir Glæður, kom út árið 2011. Faðmlög var hljóðrituð á tónleikum í febrúar 2020. Þarna er að finna íslensk og erlend lög í bland, bæði frumsamin og fengin úr smiðju annarra tónlistarmanna. Faðmlög kemur bæði út á geisladiski og vínyl. Þess má geta að Glæður eru líka til á vínyl í takmörkuðu upplagi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s