Dimma

stofnuð 1992

Einmunatíð og fleiri sögur

Skrifa athugasemd

Í þessu rómaða smásagnasafni lýsir Orkneyjaskáldið George Mackay Brown með Einmunatíð_kápa_300eftirminnilegum hætti lífi og örlögum fólks sem oftar en ekki býr við kröpp kjör og heyir harðvítuga baráttu við náttúruöflin. Sögusviðið er eyjarnar fyrir norðan Skotland og margt minnir óneitanlega á Ísland fyrri tíma, þegar sjómenn og kotbændur unnu hörðum höndum til að framfleyta sér og sínum.

Einmunatíð og fleiri sögur kom fyrst út á frummálinu fyrir réttri hálfri öld og hlaut þegar afbragðs viðtökur. Með henni festi Mackay Brown sig í sessi meðal markverðustu sagnaskálda Skota á síðustu öld, enda bókin löngu orðin sígild.

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s