Dimma

stofnuð 1992

Dvergasteinn – ný útgáfa

Skrifa athugasemd

Verðlaunabókin Dvergasteinn eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson er komin út í þriðja sinn, en hún kom fyrst út árið 1991. Sagan hefur allar götur síðan notið mikilla vinsælda og m.a. í tvígang verið gefin út á hljóðbók, auk þess að vera þýdd og gefin út á fjölda tungumála. Nýju útgáfuna prýða upphaflegar teikningar eftir Erlu Sigurðardóttur.

Dvergasteinn KápaHúsið hennar ömmu Karólínu heitir Dvergasteinn. Í garðinum á bakvið það er líka stór og dularfullur steinn sem ber sama nafn. Þegar Ugla heimsækir ömmu sína verður hún margs vísari og gamalt leyndarmál verður til þess að hún kemst í kynni við íbúa steinsins.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s