Dimma

stofnuð 1992

Sorgarmarsinn eftir Gyrði Elíasson

1 athugasemd

Gyrðir Elíasson leggur hér lokahönd á sagnaþríleik sem hófst með Sandárbókinni og var síðan fram haldið í Suðurglugganum, en báðar fjölluðu þær með áleitnum hætti um líf og störf listamanna, önnur um málara en hin um rithöfund.  

Sorgarmarsinn segir af textasmiðnum Jónasi sem hallar sér þó aðallega að tónlistinni og hefur fundið sér athvarf í litlu þorpi á Austfjörðum. Táknræn og hrífandi frásögn af sköpun, orðleysi og einskonar pattstöðu í flóknu samspili lífs og listar.

 

Ummæli um “Sorgarmarsinn eftir Gyrði Elíasson

  1. Bakvísun: Bækur, 21. september 2018 – Leslistinn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s