Dimma

stofnuð 1992

Umbra – Úr myrkrinu

Skrifa athugasemd

Úr myrkrinu, fyrsti geisladiskur tónlistarhópsins Umbru, er kominn út. Áheyrendur eru umbra-cover-2leiddir inn í dulúð fornrar tónlistar frá Íslandi og frá meginlandi Evrópu; frá Englandi, Þýskalandi, Spáni og Katalóníu. Draugar, vosbúð, kuldi og myrkur hefur verið vinsælt yrkisefni íslenskra þjóðlaga en það er e.t.v í stíl við þjóðarsálina og dvöl á einangraðri eyju. Myrkrið í evrópskri miðaldatónlist birtist fremur í ofuráherslu á mannlega þjáningu, syndina og breyskleika mannsins. Í allri þessari tónlist er samt heillandi fegurð og frumleiki sem á erindi við nútímann.

Umbra er þannig skipuð: Alexandra Kjeld, kontrabassi og söngur, Arngerður María Árnadóttir, keltnesk harpa, indverskt harmóníum og söngur, Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir, barokkfiðla og söngur, Lilja Dögg Gunnarsdóttir, söngur og slagverk.

Tónlistarhópurinn Umbra var stofnaður árið 2014 og er skipaður tónlistarkonum sem allar hafa brennandi áhuga á fornri tónlist jafnt þeirri nýju. Ólíkar víddir þessarar tónlistar eru kannaðar í eigin útsetningum hópsins og í spuna, og hefur hópurinn skapað sinn eigin hljóðheim sem kalla mætti tímalausan.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s