Dimma

stofnuð 1992

Sálmar á nýrri öld – SCHOLA CANTORUM

2 athugasemdir

Geisladiskurinn Sálmar á nýrri öld með kammerkórnum Schola cantorum er SAL_framhlid_01kominn út.

26 fallegir og fjölbreyttir sálmar í flutningi þekktasta kammerkórs á Íslandi. Efnið spannar vítt svið ljóða og tóna þar sem lofgjörð, bæn, gleði, sorg, árstíðir og ævidagar koma við sögu. Ljóðskáldið Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og tónskáldið Sigurður Flosason fara ótroðnar slóðir og skapa einstakt verk sem lætur engan ósnortinn.

2 ummæli um “Sálmar á nýrri öld – SCHOLA CANTORUM

 1. Get ég keypt bækur milliliðalaust af ykkur 🤔Kær kveðja,Guðmundur Steinsson

  Sent úr Samsung Galaxy snjallsímanum mínum.

  • Sæll.
   Þú getur það. Við auglýsum ekki verð á nýjum vörum á heimasíðunni til að vera ekki í samkeppni við bókabúðirnar, en erum yfirleitt með uþb 25% lægra verð. Best fyrir þig að senda fyrirspurn um það sem þú hefur hug á að kaupa og fá verð frá okkur á dimma@dimma.is
   bk. Aðalsteinn / DIMMA

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s