Dimma

stofnuð 1992

WALDEN loksins á íslensku

2 athugasemdir

Hið heimsfræga meistaraverk Walden eða lífið í skóginum eftir Henry David Thoreau er WALDEN_XXnú loksins komið út á íslensku í þýðingu Elísabetar Gunnarsdóttur og Hildar Hákonardóttur, en Gyrðir Elíasson ritar inngangsorð.  

Henry David Thoreau (1817-1862) er án efa einn af merkustu rithöfundum og hugsuðum Norður-Ameríku.  Á sinni tíð skrifaði hann á einstæðan hátt um samspil manns og náttúru. Meistaraverkið Walden varð til þegar hann bjó einn úti í skógi í tvö ár, tvo mánuði og tvo daga. Þau málefni sem Thoreau voru hugleikin eiga ekki síður við nú á dögum, enda hefur Walden allt frá því verkið kom fyrst út árið 1854 veitt mönnum innblástur og verið uppspretta nýrra hugmynda.

Verkið kemur í fyrsta sinn út á íslensku, þegar 200 ár eru liðin frá fæðingu höfundarins.

Walden er 399 bls. innbundin.  Högni Sigurþórsson hannaði kápu, en myndir á kaflaskilum eru eftir Hildi Hákonardóttur.

2 ummæli um “WALDEN loksins á íslensku

  1. Bakvísun: Bækur, 16. mars 2018 – Leslistinn

  2. Bakvísun: Árslisti Leslistans 2018 – Leslistinn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s