Dimma

stofnuð 1992

YPSILON – Andrés Þór

Skrifa athugasemd

YPSILON er fimmta plata listamannsins, en á henni leika Andrés Þór á gítar, Agnardim-73_ypsilon Már Magnússon á píanó, Richard Andersson á kontrabassa og Ari Hoenig á trommur. Á plötunni eru 9 frumsamin verk esem sverja sig í ætt við fyrr verk höfundarins. Síðasta plata Andrésar, Nordic quartet, kom út 2014 bæði hérlendis og í Þýskalandi og hlaut afbragðs viðtökur og Mónókróm frá 2012 var m.a. tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Ypsilon var hljóðrituð í Stúdíó Sýrlandi í apríl 2016 og hljóðblönduð og hljómjöfnuð í Studio Dallas í Hafnarfirði í júní og júlí. Öll hljóðvinnsla var í höndum Hafþórs Temó Karlssonar. Högnii Sigurþórsson hannaði umslagið.

Andrés Þór er í fremstu röð íslenskra jazzgítarleikara og frumsamið efni hans hefur hlotið góðar viðtökur. Á undanförnum árum hefur hann auk sólóverkefna leikið með mörgum þekktum listamönnum og komið fram á tónleikum um allt land, auk þess að leika á þekktum erlendum tónleikastöðum í Noregi, Þýskalandi, Bandaríkjunum, Hollandi, Belgíu, Lúxemborg og á Spáni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s